Skip to content

Þöggun – Aldrei aftur

Líf B. Sóleyjar Pétursdóttur hefur einkennst af einelti, útilokun, höfnun og kynferðislegu ofbeldi sem leiddi til þess að hún hóf að skaða sjálfa sig. Með því að raungera misnotkunina og nota myndlistina til að útiloka sjálfskaðann varð til kröftugur innri sem ytri heimur með fjölbreytilegum og persónulegum verkum.

Brúðustofa / 2023

Exit mobile version