Umfjöllun / Press
Safnasafnið hefur vakið athygli fyrir sýningar sínar og óvenjulega nálgun, bæði hérlendis og erlendis, og um það verið fjallað í innlendum sem erlendum blöðum og tímaritum, m.a. hinu þekkta breska tímariti Raw Vison, sem helgað er alþýðulist, ITE í Finnlandi, sem einnig gefur út bækur og tímarit um sjálfsprottna list og dpi-Magazine í Tapei á Taiwan, sem er öflugt í útgáfu og kynningu á alþýðulist frá öllum heimshornum.
Opnunartími 2022 /
Opening hours
7. maí / may – 11. september
10:00 – 17:00
Safnasafnið
Svalbarðsströnd
601 Akureyri
Hafðu samband /
Contact us
(+354) 461 4066
safngeymsla@simnet.is