Skip to content

Skólar

Safnasafnið býður upp á möguleika í safnafræðslu með mismunandi efnisnálgun fyrir nemendur af öllum skólastigum, skólunum að kostnaðarlausu. Tekið er er á móti hópum eftir samkomulagi en mælt með að þeir bóki tímanlega með því að senda tölvupóst á safngeymsla@simnet.is.

Athugið að safnið er einungis með leiðsagnir um sýningar á sumrin, eða til um 15. september ár hvert. Safnfræðsluhluti textíldeildarinnar, Munstur og menning, stendur öllum skólum til boða yfir vetrartímann.

Exit mobile version