Skip to content

Brúðustofa

Brúðustofan hefur til sýnis brúður íklæddar búningum frá flestum heimshornum. Brúðurnar á sýningunni eru 400 talsins,
en í safneign eru töluvert fleiri. Innlendir sem erlendir gestir hafa ánægju af að finna brúður frá heimalandi sínu og fræðast um leið um menningu annarra landa.

Exit mobile version