B. Sóley Pétursdóttir
Í verkum Sóleyjar kemur glögglega fram að með því að raungera misnotkun og nota myndlistina til að útiloka sjálfsskaða verður til kröftugur innri sem ytri heimur með fjölbreytilegum verkum þar sem hún gerir tilraun til að yfirbuga þessa tilhneigingu, hlutgera eggvopnin og bregða ljósi á máða sjálfsmynd og bjartsýna leið til að öðlast hana aftur. Einlægni, sjálfvirðing ástar og fegurðar varpa skugga á ljótleika sjálfsskaðans, og svo hugrökk persónuleg lífstjáning lætur fáa ósnortna.
↓
Sýningar
2023 – Aldrei aftur