Skip to content

Yngvi Örn Guðmundsson

Yngvi Örn Guðmundsson (1938 – 2022) lagði stund á listir frá unga aldri og lærði teikningu við Handíða- og myndlistaskóla Íslands veturinn 1952-1953. Lengst af átti olíumálverkið hug hans allan en af og til gerði hann þrívíð verk í leir, stein og tré en síðar fór hann að búa til litlar fígúrur úr ýmsu sem til fellur í ríki náttúrunnar. Í mörgum þeirra verka má finna skírskotun í bankahneykslin á Íslandi.

Sýningar á vegum safnsins

2024 Myrkraverk og bjartsýni
2014 – Hrunið

Exit mobile version