Úr garði listamannsins / From the Sculptor’s Garden
Árið 1958 byrjaði Ragnar að móta listaverk úr járnbentri steinsteypu sem hann málaði og kom fyrir í garði fjölskyldunnar í Eikjuvogi 26. Þau eru innblásin úr þjóðsögum og lýsa vinnulagi hverfandi sveitalífs, einnig úr helgisögum og lýsa baráttu góðs og ills. Verkin sem eru til sýnis bæði innandyra og fyrir utan safnið eru Frelsarinn, Kölski, Leikur vorsins, Josephine Baker, Útigangsmaður, Móðurást, Tveir sláttumenn, Reiðmaður, Mjaltakona, Smali, Heyband, Fósturlandsins Freyja, Bjarni Jónasson frá Alviðru og Trésmiður
/
In 1958, Bjarnason began creating sculptures from reinforced concrete that he painted and displayed in his family garden. They are inspired by folk tales and legends, depicting the struggle between good and evil as well as the ways of rural life of bygone days. The works on display both indoors and outside, include The Savior, The Devil, Spring Game, Josephine Baker, The Outlaw, Mother’s Love, Two Haymakers, Horseman, Milkmaid, Shepard, Haymaking, The Goddess of the Homeland, Bjarni Jónasson from Alviðra and The Carpenter
Andyri / Entrance 2025
Sýningargerð / Curator Níels Hafstein
↓