Skip to content

Úr garði listamannsins / From the Sculptor’s Garden

Árið 1958 byrjaði Ragnar að móta listaverk úr járnbentri steinsteypu sem hann málaði og kom fyrir í garði fjölskyldunnar í Eikjuvogi 26. Þau eru innblásin úr þjóðsögum og lýsa vinnulagi hverfandi sveitalífs, einnig úr helgisögum og lýsa baráttu góðs og ills. Verkin sem eru til sýnis bæði innandyra og fyrir utan safnið eru Frelsarinn, Kölski, Leikur vorsins, Josephine Baker, Útigangsmaður, Móðurást, Tveir sláttumenn, Reiðmaður, Mjaltakona, Smali, Heyband, Fósturlandsins Freyja, Bjarni Jónasson frá Alviðru og Trésmiður

/

Andyri / Entrance 2025
Sýningargerð / Curator Níels Hafstein

Exit mobile version