Sýnishorn / Showcase samples
Stofa Jennýjar Karlsdóttur / Jenny Karlsdóttir Room
Safnasafnið tók við safni Jennýar sumarið 2023. Eitt helsta markmið Jennýarstofu er að veita áhuga-, fræða- og listafólki aðgang að textílgripum og mynstrum til rannsókna, skrifa, innblásturs og kennslu. Í kommóðunni eru sýnishorn af handverki sem var til prýði á heimilum landsmanna í gegnum tíðina í bland við nytjahluti. Á nýársdag 2024 var Jenný sæmd riddarakrossi fálkaorðunnar fyrir framlag sitt til varðveislu íslenskrar alþýðu- og handverksmenningar.
/
The museum acquired the textile collection of Karsldóttir in 2023. The primary goal of Jenny Karlsdóttir’s Room is to facilitate access to textiles and patterns for researchers, writers, artists, and educators interested in textile traditions. The display in the chest of drawers showcases samples of ornamental handicrafts in Icelandic households through time, alongside various utilitarian items. On New Year’s Day 2024, Karlsdóttir was awarded Iceland’s Order of the Falcon for her contribution to the preservation of Icelandic folk- and craft culture.
↓
Austursalur / East Room – 2024
Umsjón / Curator Bryndís Símonardóttir