Fólk og fatnaður / People & Clothing
Nini Tang, myndlistarmaður í Maastricht, gaf safninu nýlega kassa með 27 heimagerðum dúkkulísum og 463 fylgihlutum. Dúkkulísurnar hafa líklega verið gerðar eftirstríðsárunum og bera vitni um natni og útsjónasemi þess sem bjó þær til
/
Maastricht based artist Nini Tang recently donated a box of 27 homemade paper dolls and 463 accessories to the museum. They were likely made after World War II and bear witness to the maker’s resourcefulness
Blómastofa / Flower Room 2025
Sýningargerð / Curator Þórunn Elísabet Sveinsdóttir
↓