Myrkraverk og bjartsýni / Dark Deeds and the Light of Hope
Sýningin endurspeglar atburði liðinna tíma og viðbrögð listafólksins við hækkandi aldri, veikindum, áreiti og atburðum sem vöktu með þeim blendnar tilfinningar og hvöttu þau til að tjá sig ákveðið og hispurslaust.
/
The exhibition reflects events of bygone times and the artists’ reactions to ageing, illness, negative stimuli, and incidents that stirred mixed emotions, and prompted them to express themselves decisively and frankly.
/
Gígja G. Thoroddsen [Gía] (1957-2021) / Eiríkur Júlíus Guðmundsson (1909- 2008) / Hildur Kristín Jakobsdóttir (1935-2003) / Yngvi Örn Guðmundsson (1938-2022)
↓
Anddyri / Museum entrance – 2024
Sýningargerð / Curator Níels Hafstein


