Skip to content

Íbúð / The Apartment

Íbúðin er í risi Kaupfélags Svalbarðseyrar (1900) sem var flutt á lóð Safnasafnsins árið 2006. Hún er 67 m2, með sér inngangi á 2. hæð frá bílastæði, útbúin eins og byggðasafn með andrúmslofti og rómantík liðinnar aldar – en þó með nútímalegu ívafi. Í íbúðinni er forstofa, bað, eldhús með 1 rúmi, samliggjandi borð- og skrifstofa með 2 rúmum og herbergi með hjónasæng og 2 barnarúmum.

A scholar’s apartment at the Icelandic Folk and Outsider Art Museum is available to artists, researchers and other guests. The residence is a 67 m2 apartment with private entrance, furnished and with a fully ­equipped kitchen. It can sleep 1 to 5 people. Artists, scholars and researchers have access to the museum library and the museum’s own research material by agreement.

Íbúðin er leigð án tengsla við aðra starfsemi safnsins, ferðsfólki á sumri, lista- og fræðafólki á hausti, vetri og vori. Tekið er tillit til þess við verðlagningu að lista- og fræðimenn dvelja í íbúðinni 1-3 vikur í senn, við vinnu sem fellur að starfsstefnu safnsins. Gestgjafar eru Níels Hafstein og Magnhildur Sigurðardóttir, þau búa í Þinghúsinu sem er tengt safnbyggingunum.

The apartment is available for rent all year round, also by others than scholars when available. For more information please call the museum or send us an email.

Opnunartími 2022 /
Opening hours

7. maí / may – 11. september
10:00 – 17:00

Safnasafnið

Svalbarðsströnd
601 Akureyri

Hafðu samband /
Contact us

(+354) 461 4066
safngeymsla@simnet.is