Tungumál / Language
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir
Birkitré eiga samskipti hvert við annað í gegn um rótarkerfið. Samskipti Aðalheiðar við birkið hafa aðallega falist í að fella timbrið að hennar hugmyndum – en hér á hún í samtali þar sem birkiplötur tala sínu eigin máli í grænni lautu.
/
Birch trees communicate with each other through their root systems. Eysteinsdóttir’s interaction with the trees has mainly involved adjusting the wood according to her ideas. This time she engages in a conversation with the birch where she highlights the wood’s
