Skip to content

Tungumál / Language

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir

Birkitré eiga samskipti hvert við annað í gegn um rótarkerfið. Samskipti Aðalheiðar við birkið hafa aðallega falist í að fella timbrið að hennar hugmyndum – en hér á hún í samtali þar sem birkiplötur tala sínu eigin máli í grænni lautu. 

Birch trees communicate with each other through their root systems. Eysteinsdóttir’s interaction with the trees has mainly involved adjusting the wood according to her ideas. This time she engages in a conversation with the birch where she highlights the wood’s

Vesturpallur / Sundeck – 2024