Skrautlegur skrjóður / Wild Wheels
Nemendur í Valsárskóla / Students of Valsárárskóli Primary School
Árlega efnir Safnasafnið til samstarfs við grunnskóla Svalbarðsstrandarhrepps. Samstarfið er hugsað til þess að efla listrænan áhuga og hugmyndaflug barnanna frá unga aldri. Safninu er heiður og ánægja af þátttöku þeirra, lífsgleði og sköpunarkrafti. Í ár veltu nemendur Valsárskóla fyrir sér listbílum, nýtingu og uppvinnslu. Verkefnið er unnið með heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi.
/
The museum annually initiates collaboration with the local primary school in Svalbarðsströnd. The collaboration is intended to nurture artistic interest and creativity in children from a young age. The museum is honoured and delighted by their participation, joy of life, and creativity. This year, students from Valsárskóli explored recycling, and upcycling, by turning a car into an artwork. The project was developed according to the guidelines of the sustainable development goals of the United Nations.
/
Alexander Loki Gunnarsson, Andrea Mist Arnórsdóttir, Andri Snær Hannesson, Arnar Leon Gunnarsson, Aron Helgi Ásgeirsson, Aron Leví Hannesson, Aþena Nótt Jónasardóttir, Árni Kristjánsson, Baltasar Sölvi Beck, Birgir Már Hjaltason, Bjarni Heiðar Stefánsson, Bjartur Jóhann Bergþóruson, Björg Þóra Baldursdóttir, Bríet Sunna Grétarsdóttir, Dalía Lind Vilhjálmsdóttir, Damian Sienda, Díana Ísabella S.Tulinius, Dögun Mist Viktorsdóttir Fossdal, Elísa Sofía Helgadóttir, Emanúel Máni Friðriksson, Erik Ingi Birgisson, Eyrún Dröfn Gísladóttir, Eyþór Kristjánsson, Freydís Ósk Haraldsdóttir, Friðrik Már Hjaltason, Friðrik Þór Ómarsson, Gabriel Zarzecki, Guðmundur Baldvin Stefánsson, Hanna Júlía Helgadóttir, Heiðbjört Kristín Ómarsdóttir, Hekla Kristín Hafþórsdóttir, Helgi Þór Jakobsson, Igor Sienda, Jóhanna Margrét Haraldsdóttir, Jón Friðrik Ásgeirsson, Jón Halldór Stefánsson, Jón Ingi Guðmundsson, Júnía Sól Jónasardóttir, Kári Sigurðarson, Kornelia Zarzecka, Kristján Valur Haraldsson, Lilja Jakobsdóttir, Logi Hrafn Brynjólfsson, Marek Ryszard Borkowski, Margrét Dögg Sigurðardóttir, Mía Möller Gautadóttir, Natalie Lea Gunnarsdóttir, Natan Breki Vilhjálmsson, Ninja Rós Viktorsdóttir Fossdal, Nökkvi Rafn Ingþórsson, Óðinn Franz Kjartansson, Óðinn Þór Þorsteinsson, Petra Rún Gestsdóttir Beck, Reynir Harðarson, Sigurður Bjarki Hólm Ödduson, Sólrún Assa Arnardóttir, Sveinn Trausti Jóhannsson, Sædís Heba Guðmundsdóttir, Unnur Dúa Sigurðardóttir, Vakur Hrafn Plessy, Viktor Smári Eyjólfsson, Ylfa Rún Guðmundsdóttir, Þorleifur Kári Arnarson
↓
Bílaplan / Car park – 2024
Umsjón / Curator Þórgunnur Þórsdóttir



