Skip to content

Sem kom í gegn / Who Came Through

Jasa Baka (1981)

Verk Jasa Baka búa til vettvang fyrir leikræna dulspeki, verur úr andatrú, náttúrugöldrum og tilbúinni/uppspunni/innblásinni goðafræði stíga á stokk. Leir-, postulíns- og steinleirsbúkar þróast út frá sjálfsprottnum teikningum. Skúlptúrar Baka eru áframhaldandi samstarf hennar við andann og andatrú, þar sem hún býr til gátt á milli eðlis efniskenndar og þjóðsagnavera úr ríki undirvitundar og eigin draumkennda eðli.

Jasa Baka er kanadískur Vestur-Íslendingur búsett í Reykjavík síðan 2017.  Hún hlaut MFA í myndlist við LHÍ árið 2022 og BFA við Concordia í Tiohtiá:ke [Montréal], Kanada með sérhæfingu í hönnun fyrir leikhús árið 2008. Verk Jasa gefa rými fyrir dulspekilegan leik með andatrú, náttúrugaldra og gáttir að innblásinni goðafræði. Hún skapar umbreytandi ílát, leirskúlptúra með postulíni og leirskrokkum úr steinleir, sem þróast út frá sjálfvirkum teikningum. Skúlptúrarnir eru áframhaldandi samstarf við anda þar sem hún er í samtali við undirmeðvitund efnis, er milliliður vera úr undirmeðvitundinni og eigin draumeðlis. Hún miðlar erkitýpum eins og sfinxi, frjósemisgyðju, völvuspá og persónugerðum hins heilaga kveneðlis.

/

Jasa Baka’s artwork holds space for esoteric playfulness with animistic beings, natural magic and portals to inspired mythologies. Clay, porcelain and stoneware clay bodies evolve from automatic drawings. These sculptures are an ongoing animistic collaboration where the artist is in dialogue between the subconscious nature of materials, intermediary beings from a subconscious realm and her own oneiric subconscious nature.

Jasa Baka is a Canadian West-Icelander living and working in Reykjavík since 2017. She holds an MA from the Iceland University of the Arts from 2022 and a BFA from Concordia University in Tiohtiá:ke aka Montréal, Canada from 2008 with a specialisation in Design for Theatre. Baka’s artwork holds space for esoteric playfulness with animistic beings, natural magic and portals to inspired mythologies. In her art practice, she creates Eventful Vessels, clay sculptures using porcelain and stoneware clay bodies, which evolve from automatic drawings. These sculptures are an ongoing animistic collaboration where she is in dialogue between the subconscious nature of materials, intermediary beings from a subconscious realm and her own oneiric subconscious nature. She channels archetypes such as the Sphinx, a fertility goddess, Völvuspá, and her own manifested characters of the sacred feminine.

www.instagram.com/jasa.baka

Norðursalir / North Rooms – 2024

Sýningastjórn / Curator Gunnhildur Walsh Hauksdóttir